Víðtæk þjónusta þar sem lögð er áhersla á persónulega og sveigjanlega umönnunaráætlun.
-
-
Umhuga. Annast um. Að vera umhugað um náungann. Annsemd. Umhyggja. Nærgætni. Umönnun. Tillitssemi. Vera annt um. Sinna einhverjum. Umhyggjusemi. Alúð.
-
Heimaþjónusta Umhuga felur í raun í sér hverja þá aðstoð sem skjólstæðingur okkar þarf við atferli daglegs lífs.
-
Um okkur
Erum farin að taka niður pantanir fyrir heimaþjónustu sem hófst 4. janúar 2016. Hafið samband í s: 8 250 250 eða farið í umsókn um heimaþjónustu á heimasíðunni efst til hægri.
-
Þjónustusvæði
Umhuga ehf. er fyrirtæki í heimaþjónustu og er þjónustusvæði þess á Akureyri og nágrenni.
Okkar leiðarljós er einstaklingsmiðuð og sveigjanleg heimaþjónusta.
-
Þjónusta
Að halda sjálfstæði og reisn er meðal annars fólgið í því að geta sinnt erindum sínum og útréttingum. Umhuga heimaþjónusta er til staðar í slíkum tilfellum.