20 merki um að foreldrar þínir gætu þurft aðstoð

20 merki um að foreldrar þínir gætu þurft aðstoð

Ef þú verður var/vör við einhver af þessum einkennum hjá foreldrum þínum eða ástvinum þá er mikilvægt að tala um það - fyrr en seinna. Ef þú bíður með það þangað til vandamál skapast er erfiðara að taka upplýsta og vel ígrundaða ákvörðun um þá þjónustu sem þörf er á.

Sannleikurinn er sá að yfir tveir þriðju þeirra sem búa einir og þurfa á aðstoð að halda reiða sig einungis á fjölskylduna og vini. Sem betur fer þarft þú ekki að vera í þeirri stöðu að vera eini aðilinn sem getur veitt þínum nánustu aðstoð. Er Umhyggja ehf - heimaþjónusta góður valkostur fyrir þig!

Skoðaðu þessi 20 atriði með því að fara í heimþjónustu á síðunni.