Gamalt veikt fólk sveltur

„Þegar matur er sendur heim til fólksins er aðeins um eina máltíð eða hádegismat að ræða, og það er ekki nema 30-40% þeirrar orku sem aldraður einstaklingur þarf yfir daginn. Annars staðar í heiminum myndi þetta einfaldlega flokkast undir svelti,“ segir Ólöf og segir það dapurlega staðreynd að viðmið Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) miðast ekki við alþjóðlega viðurkennda staðla um líkamsþyngd eða þyngdartap aldraðra. Þeir eiga því ekki rétt á niðurgreiðslu á næringardrykkjum, sem myndu henta afar vel til að koma til móts við vanda margra veikra aldraðra.

Sjá frétt í heild