Heimasíða

Við hjá Umhyggju ehf erum stolt af þessum áfanga og vonum að við náum að kynna fyrirtækið rækilega á næstu tveimur mánuðum.

Þórunn Halldórdóttir framkvæmdastjóri Umhyggju ehf er í athyglisverður viðtali á N4 sem vert er að horfa á. Einnig birtist viðtal við hana í Vikudegi sem kemur út núna í vikunni. Nokkrir kynningafundir eru fyrirhugaðir og má þar nefna að velferðarráð Akureyrar fær kynningu nú í vikunni.