Hvað er Alzheimers sjúkdómur?

Hvað er Alzheimers sjúkdómur?

Sjúkdómurinn kemur ekki fram í öðrum líffærum. Fyrstu einkenni sjúkdómsins koma oftast fram á efri árum þótt þekkt séu tilvik fyrir miðjan aldur og tíðni hans eykst með aldrinum. Vegna sívaxandi fjölda aldraðs fólks, og hækkandi hlutfalls Alzheimerssjúkdómur er hrörnunarsjúkdómur í heila og er án þekktrar ástæðu í flestum tilfellum. Hann felur í sér að taugafrumur í heila rýrna smám saman og deyja svo ein af annarri. þeirra meðal íbúa á Vesturlöndum, fjölgar tilfellum sjúkdómsins.

Sjá frekar á persóna.is