Minni og minnisglöp

Minni

  • Hvar í ósköpunum setti ég lyklana mína? Þú tókst þá ekkert, er það nokkuð?

  • Hvað er ég að gera hérna? Ég kom til að ná í eitthvað, æ, hvað var það nú aftur?

  • Við erum að fara . . ., hvað það nú heitir aftur?

  • Þú verður að afsaka að ég gleymdi að láta þíg fá skilaboðin frá Pálu, vanalega kvartarðu yfir því að ég endurtaki mig!

  • Ég kynnti ykkur ekki vegna þess að ég gat ekki munað hvað hann hét. Jú, reyndar hef ég þekkt hann í ein tólf ár.

  • Nei, ég les ekki skáldsögur lengur. Ég þarf að fara aftur og aftur yfir söguna til að muna hvað hefur gerst!

  • Ó, já þetta var yndislegt kvöld, en hvar, hvar lagði ég bílnum?

 

 Það er eðlilegt að gleyma

 Sjá meira á vefnum persóna.is með að klikka hér