Rekstur hefst 4. janúar 2016.

Undibúningur að stofnun Umhyggju hefur staðið yfir tæpt ár  til að vanda sem best umgjörð fyrirtækisins. Eigendur hafa lagt sig fram um að kynna sér sem best rekstur sambærilegra fyrirækja hér á landi sem og erlendis til að tryggja að allar forsendur, þjónusta og markmið skili sér út í reksturinn frá fyrsta degi. Það má segja að langþráðu markmiði sé nú náð með útgáfu bæklings og heimasíðu sem nú er farin út á netið.

Stefnt er að því að reksturinn hefjist formlega 4. janúar 2016.

Við hvetjum alla til að kynna sér sem best innihald heimasíðunar og ef ábendingar eru að hafa samband með því að senda okkur tölvupóst á umh@umh.is