Slitgigt og gerviliðir

Slitgigt og gerviliðir

Slitgigt er brjósklækkun og beinbreytingar í aðlægu beini. Orsök er óþekkt, en nokkrir þættir hafa áhrif svo sem:

  • Aldur: Við aukinn aldur fáum við öll slitbreytingar í liðina. Hjá sjötíu ára einstaklingum eru 85% komnir með slitbreytingar. Brjóskið endurnýjar sig ekki, en ekki má gleyma að brjósk er lifandi vefur sem nærist frá liðvökva sem aftur endurnýjar millifrumuefni sitt í gegnum lífið.

Sjá nánar á doktor.is með því að smella hér.