Fréttir

Minni og minnisglöp

Vitglöp eru alvarleg minnisvandamál. Flestir sem eru með vitglöp eru eldri en 65 ára. Ýmiss konar sjúkdómar geta valdið vitglöpum, t.d. Alzheimerssjúkdómur og Creutzfeld-Jakob sjúkdómur.
Lesa meira

Eldra fólk - heilsan og líðan

Inn á vef landlæknis eru margar hagnýtar upplýsingar sem gagnast okkur öllum. Meðal annars má þar finna handbók um mataræði aldraðra.
Lesa meira

SKORTUR Á VALFRELSI

Mjög skortir á það í íslenskri heilbrigðisþjónustu að neytendur búi við valfrelsi og að þjónustan mæti sem best þörfum og markmiðum einstaklinganna. Tvísmellið til að skoða í heild.
Lesa meira

Gamalt veikt fólk sveltur

Sterkar vísbendingar eru um að vannæring aldraðra á íslenskum sjúkrastofnunum sé algengt vandamál. Í rannsókn sem gerð var árin 2015 og 2016 kom í ljós að tveir af hverjum þremur inniliggjandi öldruðum á Landakotsspítala eru vannærðir eða sýna þess sterk merki að svo sé.
Lesa meira

Alzheimer - sjúkdómur

Músíkmeðferð er ein tegund meðferðar sem gefið hefur góðan árangur hjá heilabiluðum einstaklingum. Einnig er persónumiðuð umönnun að ryðja sér til rúms þar sem lífssaga og persónuleiki manneskjunnar er í forgrunni. Rannsóknir sýna að söngur bætir lífsgæði fólks
Lesa meira

Mikilvægi hollrar fæðu fyrir heilsuna á efri árum

Þegar aldurinn færist yfir geta matarvenjur og matarlyst breyst. Fæðið hefur mikil áhrif á heilsu og líðan og því er mikilvægt að það sé sem hollast og fjölbreyttast
Lesa meira

Einmanaleiki/einsemd

Einmanaleiki hefur áhrif á okkur öll, sérstaklega á eldra fólk. Umhuga ehf heimaþjónusta er í einstakri aðstöðu til að aðstoða við að draga úr einmanaleika. Smelltu á mynd til að lesa meira!
Lesa meira

Slitgigt og gerviliðir

Við aukinn aldur fáum við öll slitbreytingar í liðina. Hjá sjötíu ára einstaklingum eru 85% komnir með slitbreytingar. Smellið á myndina til að lesa meira!
Lesa meira

Um 350 einstaklingar á Íslandi eru með stóma

Stóma er ekki sjúkdómur heldur lausn á veikindum og gerir einstaklingum fært að lifa góðu lífi. Orðið stóma er komið úr grísku og merkir munnur eða op. - Sjá nánar með að smella á mynd.
Lesa meira

Þunglyndi aldraðra

Þunglyndi er algengt meðal aldraðra. Þar spila margir þættir inn í, svo sem lakari líkamleg heilsa, einsemd og breytt félagsleg staða. Þunglyndi er algengara hjá þeim sem eru einmana, hafa misst maka sinn, eiga við líkamlega sjúkdóma að stríða eða búa við kröpp kjör.
Lesa meira