28.06.2016
Admin
Töluverð umræða hefur verið um það á hvern hátt íslenskt samfélag getur tryggt öldruðum, ef ekki áhyggjulaust ævikvöld, þá allavega það að lifa lífinu með reisn með því að efla sjálfræði og lífsgæði þeirra.
Lesa meira
20.06.2016
Admin
Beinin eru lifandi vefur sem inniheldur kalk og er í stöðugri endurbyggingu, þ.e. niðurbrot og nýmyndun eiga sér stað, enda þótt fullum vexti sé náð. Betra er heilt en vel gróið
Lesa meira
09.06.2016
Admin
Meðalaldur fólks hækkar sífellt og það eru auðvitað góð tíðindi en þetta hefur jafnframt í för með sér að fleiri munu þjást af elliglöpum eða munu eiga ættingja sem þjást af elliglöpum.
Lesa meira
09.06.2016
Admin
Staðreyndin er sú að eldra fólki er hætt við að líða vökvaskort, sérstaklega þeim sem eru sjötíu ára og eldri. Ástæður þess geta verið margvíslegar. Sem dæmi má nefna að eðlilega þorstatilfinningu vantar eða að fólki finnist erfitt að drekka og jafnvel leiðigjarnt.
Lesa meira
02.05.2016
Admin
Einkarekstur og einkavæðing heilbrigðisþjónustunnar hafa verið talsvert í umræðunni síðustu vikur.
Lesa meira
01.05.2016
Admin
Kjarni andlegrar umönnunar er nærvera. Sjónum er beint að tilfinningalegum, félagslegum og andlegum þáttum.
Lesa meira
20.04.2016
Admin
Svefntruflanir eru algeng ástæða þess að fólk leitar læknis og er talið er að u.þ.b. fimmtungur íbúa á Vesturlöndum fái svefntruflanir einhvern tíma á ævinni.
Lesa meira
20.04.2016
Admin
Við því eru fjölmörg svör enda upplifa engir tveir einstaklingar það á sama hátt.
Klikkaðu á fréttina til að sá meira!
Lesa meira
24.03.2016
Admin
Sund er ein vinsælasta heilsurækt eldri borgara og sundlaugar mikilvægar til að rjúfa félagslega einangrun þar sem maður hittir mann. Klikkaðu á fréttina til að lesa meira!
Lesa meira
17.03.2016
Admin
Ganga er góð hreyfing fyrir aldraða vegna þess að einstaklingurinn er ekki undir miklu álagi og slík hreyfing gerir aðra líkamsæfingu auðveldari. Klikkaðu á fréttina til að sjá meira.
Lesa meira