Fréttir

AÐ ELDAST HEIMA: REYNSLA OG ÓSKIR ELDRI BORGARA

Allar spár benda til þess að eldri borgurum muni fjölga á komandi árum. Stefna íslenskra stjórnvalda er að aldraðir geti búið á heimilum sínum sem lengst og það er einnig vilji eldri borgara sjálfra
Lesa meira

Eldra fólk í tæknivæddri veröld

Kostnaður við heilbrigðisþjónustu hefur aukist og mun halda áfram að vaxa hraðar en verg landsframleiðsla. Fólk lifir nú lengur en áður og verði engar breytingar gerðar á heilbrigðisþjón.....
Lesa meira

Umhyggja ehf. - heimaþjónusta á uppleið!!

Orð að sönnu...eldri kona hér í bæ hefur enga aðstandendur til að aðstoða sig og fékk okkur til að hreinsa klaka af þaki og þakrennum hjá sér, í þíðunni í fyrradag. Hún á reyndar yndislegan nágranna sem hefur aðstoða hana mikið en ákvað að hvíla greiðvirkni hans og leita til okkar
Lesa meira

81 árs á 66. breiddargráðu

Á dögunum auglýsti 66°NORÐUR eftir starfsfólki. Ein umsóknin frá 81 árs Akureyringur skar sig heldur betur úr og vakti athygli á landsvísu.
Lesa meira

Frá hugmynd að hagnýtingu

Umhyggja ehf sótti málþing um nýsköpun, tæknilæsi og tækifæri hjá Háskólanum á Akureyri. Það er miklvægt að fylgjast með hvað er að gerast í samfélagi okkar til að geta lagt sitt af mörkum til góðra verka.
Lesa meira

20 merki um að foreldrar þínir gætu þurft aðstoð

Ef þú verður var/vör við einhver af þessum einkennum hjá foreldrum þínum eða ástvinum þá er mikilvægt að tala um það - fyrr en seinna. Ef þú bíður með það þangað til vandamál skapast er erfiðara að taka upplýsta og vel ígrundaða ákvörðun um þá þjónustu sem þörf er á.
Lesa meira

Fatnaður fyrir starfsfólk Umhyggju ehf - heimaþjónustu

Umhyggja ehf mun láta starfsfólki sínu í té einfaldan vinnufatnað og skilríki.
Lesa meira

Umhyggja ehf - heimaþjónusta hefur fengið góðar móttökur!

Það er ánægjulegt að segja frá því að við höfum fengið mjög góðar móttökur og viðbrögð af heilbrigðisstarfsfólki á Akureyri sem og öðrum Akureyringum.
Lesa meira

Umsókn um heimaþjónustu

Erum farin að taka niður pantanir fyrir heimaþjónustu sem hefst 4. janúar 2016. Tvísmeltu á fréttina til að fá frekari upplýsingar!
Lesa meira

Nýsköpun og tækni í velferðarþjónustu

Umhyggja leggur áherslu á að fylgjast með því sem er að gerast í velferðarmálum... Ertu að velta fyrir þér hvernig félags- og heilbrigðisþjónustan geti orðið enn betri? Á vinnustofunni „Hvernig verðum við tilbúin fyrir framtíðina – nýsköpun og tækni í velferðarþjónustu“ sem haldin verður 18. nóvember 2015 fá þátttakendur tækifæri til að fá upplýsingar og taka þátt í samræðu um stefnumál og aðgerðir á þessu sviði.
Lesa meira