08.10.2015
Admin
Áttum áhugaverðan fund með MALINTO sem sérhæfir sig í hugbúnaði fyrir heimaþjónustu.
Hugbúnaðurinn gerir okkur kleyft að sinna þjónustunni á skilvirkari og öruggari hátt.
Minnka yfirbygginguna og tryggja öryggi og lægra verð.
Þetta er nýlunda hér á landi og er í samræmi við markmið Umhyggju að færa þessa þjónustu inn í nútímann og gera hana skilvirkari.
Hver vill ekki fá þá þjónstu sem hann þarf strax, ekki bíða eftir löngu mati sem er óþarft og of seit.
Lesa meira